10.01.2017 - Árborgarmódeliđ í skólamálum og spjaldtölvuvćđingin í Kópavogi
Nýjar greinar í Skólaþráðum!
Vakin er athygli á tveimur nýjum greinum í Skólaþráðum:
Þrsteinn Hjartarson, fræðslustjóri hjá Sveitarfélaginu Árborg og Þórdís H. Ólafsdóttir, verkefnastjóri hjá skólaskrifstofu Hafnarfjarðar skrifa grein sem þau nefna Árborgarmódelið í skólamálum – hvað gerðum við? þar sem þau kynna verkefni sem hafa verið á döfinni í skólamálum að undanförnu og Björn Gunnlaugsson verkefnistjóri segir frá spjaldtölvuvæðingunni í Kópavogi og kannar grein sína Átak í breyttum kennsluháttum!